Aðalfundur Félags stjórnsýslufræðinga verður haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 17.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.

Aðalfundur Félags stjórnsýslufræðinga verður haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 17.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.

Dagskrá aðalfundar:

1.      Setning fundar, kosning fundarstjóra og fundarritara

2.      Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári

3.      Ársreikningur félagsins

4.      Ákvörðun félagsgjalds

5.      Kosning stjórnar

6.      Kosning endurskoðenda

7.      Önnur mál.

Samdrykkja stjórnsýslufræðinga verður haldin eftir aðalfundinn og hefst 18.00. Boðið verður upp á léttar veitingar og bjór og eru nemendur í stjórnsýslufræðum og stjórnsýslufræðingar sem ekki hafa tök á að mæta á aðalfundinn velkomnir í Stúdentakjallarann að fundi loknum.