Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári, 2010 – 2011
Stjórn Félags stjórnsýslufræðinga starfsárið 2010 – 2011
Nafn | Embætti | Netfang |
Eggert Ólafsson | Félagaskrárritari | eggert.olafsson@reykjavik.is |
Gissur Pétursson | Formaður | gp@vmst.is |
Guðfinna B. Kristjánsdóttir | Varamaður | gudfinna@gardabaer.is |
Rósa Guðrún Bergþórsdóttir | Varaformaður | rosa.g.bergthorsdottir@hbr.stjr.is |
Hulda Arnljótsdóttir | Varamaður | hulda@smennt.is |
Sigurlaug Þorsteinsdóttir | Ritari | sigurlaugth@gmail.com |
Sveinbjörg Pálsdóttir | Gjaldkeri | sveinbjorg@indevelop.is |
Sérstakur verndari félagsins: Margrét S. Björnsdóttir msb@hi.is
Sérstakur tengiliður HÍ: Ásta Möller: astam@hi.is
- · Átta fundir bókaðir í stjórn í vetur þar sem starfsemin var rædd.
- · Heimasíða og facebook síða. Ná betri tengingu við félagsmenn, boðun á fundi og þátttöku í starfinu. Skráning inn á vefsíðuna um stjórnmála og stjórnsýslu.
- · Félagsskrá – Eggert og Sveinbjörg unnið duglega í henni – félagsaðild staðfest, fjölgun félagsmanna. Kemur betur fram á eftir við framlagningu ársreiknings.
- · Nokkrir félagsmenn buðu sig fram til stjórnlagaþingskosninganna 27. nóvember sl. Enginn náði þó kjöri. Félagið hvatti félagsmenn til þátttöku í kosningunni og vonandi hefur það haft einhver góð áhrif. Fengum erindi frá Jóni Agli Unndórssyni um könnun á löggildingu starfsheitsins stjórnsýslufræðingur. Áttum nokkra samræðu um þetta en töldum að það væri ekki meðbyr með slíkri stefnu.
- · Fræðslufundir: Fundur með Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í hádeginu með Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðingi 1. mars um samhenta stjórnsýslu, morgunverðarfund með Félagi forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála boða miðvikudaginn 23. mars kl. 8-10, um árangur í skugga niðurskurðar og hvernig má meta afköst og gæði í opinberum rekstri? Fundur um Icesave 5. apríl kl. 16:00 í húsnæði VMST, Frummælendur verða lögmennirnir Lárus Blöndal og Reimar Pétursson. Lárus var í samninganefnd Íslands um Icesave og Reimar hafði þá lýst miklum efasemdum um ágæti samningsins.
- · Næstu verkefni:
- · Hvað félagið ætlar sér? Hvernig að vera talsmenn fagsins? Mikil umræða um stjórnsýslumálefni, frammistöðu stjórnsýslunnar og skipulag hennar. Tilgangurinn með fundinum með Sigurbjörgu. Samstarf við þróun námsins við HÍ – þarf að vera í báðar áttir.
Tillaga nýja stjórn f. 2011 – 2012
- Eggert Ólafsson
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Rósa Guðrún Berþórsdóttir
- Gestur Páll Reynisson
- Sigurlaug Þorsteinsdóttir
- Sveinbjörg Pálsdóttir varamaður
- Gissur Pétursson varamaður
Flutt á aðalfundi félagsins 12. maí 2011
Gissur Pétursson
formaður
———————————————————————
Félag stjórnsýslufræðinga, kt. 581206-0700
Ársreikningur 1. apríl 2010 – 31. mars 2011
Rekstarreikningur 31. mars 2011
Tekjur:
Félagsgjöld 124.500,-
Fjármagnstekjur 3.275,-
Tekjur alls: 127.775,-
Gjöld:
Kostnaður vegna aðalfundar 2011 21.471,-
Kotnaður vegna léns 2009 og 2010 16.296,-
Þóknun vegna greiðsluþjónustu 12.195,-
Fjármagnstekjuskattur 589,-
Gjöld alls: 50.551,-
Tekjur umfram gjöld 77.224,-
Efnahagsreikningur 31. mars 2011
Eignir:
Bankainnistæða 297.551,-
Eignir alls: 297.551,-
Skuldir og eigið fé:
Eigið fé 1.apríl 2010 220.327,-
Tekjuafgangur ársins 77.224,-
Óráðstafað eigi fé 31.3.11 297.551,-
Skuldir og eigið fé samtals: 297.551,-
Reykjavík 12. maí 2011
Sveinbjörg Pálsdóttir, gjaldkeri
Endurskoðendur:
Kristján Guðjónsson Margrét S. Björnsdóttir
———————————————–
Félag stjórnsýslufræðinga, kt. 581206-0700
Skýringar vegna uppgjörs 1. apríl 2010 – 31. mars 2011
132 félagsmönnum hafa 82 greitt árgjaldið fyrir árið 2010 – 2011 þann 31. mars 2011
Tekjur:
Innheimt félagsgjöld 2009 – 2010 1.500,-
Innheimt félagsgjöld 2010 – 2011 123.000,-
Innborgaðir vextir 3.275,-
Tekjur alls 127.775,-
Gjöld:
Kostnaður vegna aðalfundar 2011 21.471,-
Kotnaður vegna léns 2009 og 2010 16.296,-
Þóknun vegna greiðsluþjónustu 12.195,-
Fjármagnstekjuskattur 589,-
Gjöld alls 50.551,-
Tekjur umfram gjöld 77.224,-
Bankainnistæða í Arion banka 31.3.11.
Reikn.: 0338-13-220640 297.551,-