Ársskýrsla 2009 – 2010

Skýrsla stjórnar um störf félagsinis á liðnu starfsári

Stjórn Félags stjórnsýslufræðinga starfsárið 2009 – 2010

Nafn Embætti Netfang
Eggert Ólafsson Félagaskrárritari eggert.olafsson@reykjavik.is
Gissur Pétursson Formaður gp@vmst.is
Guðfinna B. Kristjánsdóttir Varamaður gudfinna@gardabaer.is
Guðrún Þórey Gunnarsdóttir Varaformaður gudrun66@gmail.com
Hulda Arnljótsdóttir Varamaður hulda@smennt.is
Svavar Halldórsson Ritari svavar@ruv.is
Sveinbjörg Pálsdóttir Gjaldkeri sveinbjorg@indevelop.is

Sérstakur verndari félagsins: Margrét S. Björnsdóttir msb@hi.is

 • Sjö fundir bókaðir í stjórn
 • Heimasíða – opnuðum nýja heimasíðu
 • Félagsskrá – Guðrún Þórey unnið duglega í henni – hrint í félaga og félagsaðild staðfest.
 • 12. nóvember fræðslufundir m. Ragnhildi Arnljótsdóttur og núna.
 • Næstu verkefni.:
 • Hvað félagið ætlar sér? Hvernig að vera talsmenn fagsins?

Tillaga nýja stjórn f. 2010 – 2011.

 • Eggert Ólafsson
 • Gissur Pétursson
 • Guðfinna B. Kristjánsdóttir
 • Guðrún Þórey Gunnarsdóttir – Rósa Guðrún Berþórsdóttir
 • Hulda Arnljótsdóttir
 • Svavar Halldórsson – Sigurlaug Þorsteinsdóttir
 • Sveinbjörg Pálsdóttir

Flutt á aðalfundi félagsins í maí 2010

Gissur Pétursson
formaður