Sértilboð af námskeiðum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands

eb01

Félag stjórnsýslufræðinga og Endurmenntun Háskóla Íslands hafa nú átt í samstarfi um tveggja ára skeið. Í samstarfinu felst meðal annars að félagsmönnum býðst afsláttur af námskeiðum og árlega er framkvæmd viðhorfs- og fræðslukönnun meðal félagsmanna. Það er einkar ánægjulegt að segja frá því að nú er boðið upp á námskeiðið Stefnumótun í opinberri stjórnsýslu en með því er verið að bregðast við niðurstöðum könnunar Félagsins og EHÍ síðastliðið vor.  Auk þess býðst félagsmönnum nú 15% afsláttur af nokkrum öðrum námskeiðum vorið 2014.

 

Eftirfarandi námskeið bjóðast félagsmönnum með 15% afslætti:

 

Stefnumótun í opinberri stjórnsýslu – skráningarfrestur er til 6. febrúar

o nánari upplýsingar hér

Danska – þjálfun í talmáli á léttum nótum – skráningarfrestur er til 10. febrúar

o nánari upplýsingar hér

Stjórnun og leiðtogahæfni – í anda þjónandi forystu – skráningarfrestur er 27. febrúar

o nánari upplýsingar hér

Hugþjálfun – leið til árangurs – skráningarfrestur er til 10. mars

o nánari upplýsingar hér

Gerð viðskiptaáætlana – skráningarfrestur er til 3. apríl

o nánari upplýsingar hér

París – líf og lystisemdir – skráningarfrestur er til 30. apríl

o nánari upplýsingar hér

Athugið að nauðsynlegt er að taka fram félagsaðild í athugasemdareit við skráningu til að afsláttur taki gildi.